PC Leikir

PC: Outcast Second Contact

5.999kr
Setja í körfu

PC: Star Wars Battlefront 2

Pakki sem inniheldur endalausan Star Wars hasar, en hér geta leikmenn til dæmis vaðið um Starkiller Base með geislasverðið að vopni, ráðist á bækistöðvar uppreisnarmanna á Yavin 4 með aðra hermenn sér við hlið og árásarkraft AT-ST eða hent sér uppí X-Wing eða Tie Fighter flaugar og tekið þátt í alvöru geimbardögum. Fjölmargir valmöguleikar í þessum nýja Battlefront leik. Auk þess að innihalda fullkomna netspilun er hægt að spila í gegnum stórbrotinn söguþráð sem spannar þrjátíu ár. Að þessu sinni er hægt að breyta og bæta allt, hvort heldur að það séu hermenn leiksins, geimflaugar eða hetjurnar.

8.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PC: Middle Earth: Shadow of War

7.999kr
Uppselt

PC: Total War: Warhammer 2

7.999kr
Setja í körfu

PC: Fifa 18

Fifa hefur aldrei litið svona vel út!

 

Graffíkin hefur verið bætt verulega, völlurinn og staðsetning er raunverulegri og breytist eftir því hvar þú ert að spila í heiminum. Ein af stærstu breytingunum er ekki hvernig hann lítur út heldur hvernig leikurinn spilast. Allar hreyfingar og persónuleiki spilara hafa fengið mun meira flæði og líta mikið betur út. Stærð og persónuleiki leikmanna skipta máli og hafa áhrif á spilun leiks. Ólíkt fyrri leikjum þá spilast Fifa 18 ramma fyrir ramma svo það skapast minna lagg á milli hreyfinga og fjarstýringar.

7.999kr
Setja í körfu

PC: Battlefield 1 Revolution Edition

Battlefield 1 Revolution Edition inniheldur grunnleikinn, Battlefield 1 Premium passa, Lawrence of Arabia aukapakki, Hellfighter aukapakki, Red Baron aukapakki & 5 Battlefield 1 Battlepakka.

8.999kr
Setja í körfu

PC: MotoGP 17

6.999kr
Setja í körfu

PC: Micro Machines - World Series

4.999kr
Setja í körfu

PC: MXGP 3

6.999kr
Setja í körfu

PC: Call of Duty: WWII

Í ár snýr Call of Duty serían aftur til uppruna síns og gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Leikmenn reka á land í Normandy á D-deginum og þurfa svo að berjast í gegnum vígvelli Evrópu í mörgum af eftirminnilegustu atburðum stríðsins. Hér fá leikmenn að upplifa klassíska Call of Duty spilun, sterk vináttubönd og hversu miskunarlaust stríð getur verði
þegar barist er gegn heimsveldi sem ætlar sér að breyta heiminum í einræði.


Call of Duty WWII inniheldur 3 mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og co-op spilun. Leikurinn skartar ótrúlegri grafík og endurskapar þekktustu vígvelli stríðsins.

8.999kr
Setja í körfu

PC: Urban Empire

Urban Empires er pólitískur borgarbyggingarleikur þar sem þú ferð í hlutverk bæjarstjóra sem er að byggja upp borg og þarf að hlúa að ýmsum málum í leiðinni. Þú þarft að hugsa vel hvernig þú vilt setja borgina upp og ákveða í hvaða átt borgin þín fer og hvað þú leggur áherslu á. Svo þarftu að taka ýmsar ákvarðanir eins og t.d. hvort þú farir í samstarf við aðrar borgir og margt fleira.

5.999kr
Setja í körfu

PC: Sims 4 Pakki 5 - 1 aukapakki & 2 aukahlutapakkar

Þessi flotti aukapakki fyrir Sims 4 inniheldur:

Dine out- Búði til og rektu þinn eigin veitingastað með öllu tilheyrandi, kokkum, þjónum og allskyns uppskriftum.

Movie Hangout- Þessi pakki inniheldur allskyns dót til að búa til bíóherbergi í húsinu þínu. Bjóddu vinum þínum í vídjókvöld í frábæra nýja bíóherberginu þínu.

Romantic Garden- Þessi pakki inniheldur allskyns falleg blóm, gróður, tré og garðhluti til að skapa hinn fullkomna garð.

6.999kr
Setja í körfu

PC: Sims 4 Pakki 3 - 1 aukapakki og 2 aukahlutapakkar

Þessi flott aukapakki inniheldur pakkana:

The Sims Outdoor Retreat - Farðu með Simsana í útileigu og skoðaðu glænýjan stað í Granite Falls með þessum flotta aukapakka!

The Sims 4 Cool Kitchen Stuff - Gerðu eldhúsið eins flott og þú getur með þessum frábæra aukahlutapakka. Inniheldur t.d. nýja ísvél svo simsinn þinn geti búið sér til heimagerðan ís.

The Sims 4 Spooky Stuff - Skerðu út í grasker, skreyttu húsið og halltu óhugnanlegt Halloween Partý og sjáðu hversu marga þú getur hrætt með þessum flotta aukahlutapakka. 

6.999kr
Setja í körfu

PC: Dawn of War 3 - Limited Edition

Í Dawn of War 3 hefuru ekkert val en að takast á við óvini þína þegar upp kemst um hræðilegt vopn á dularfulla heiminum Acheron. Stríð er í fullum gangi og er plánetan hertekin af her gráðuga Ork stríðsherrans Gorgutz, metnaðarfulla Eldar Seer Macha og sterka geimhermanninum commander Gabriel Angelos. En yfirráðinu þarf af vera frestað ef það á að vera einhver séns á að lifa af.

• SLEPPU RISUNUM - Taktu stjórn á risavöxnum her maskínum með stærstu karakterum sem sést hafa í Dawn of War sögunni.
• Þriggja liða campaign - Í þessum heimi eru engar hetjur eða illmenni. Í þessum flotta leik munt þú kynnast kostum hvers liðs fyrir sig, geimhermanna, Orkanna og Eldar.
• LIMITED EDITION - premium diska hulstur, soundtrack, art card, "Masters of War" bonus digital content pack með exclusive skins; Solaria's "Dark Queen", Taldeer's "Ghost Seer" og Mokanauts "Big Kustom" sets.

 

7.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PC: Dawn of War 3

Í Dawn of War 3 hefuru ekkert val en að takast á við óvini þína þegar upp kemst um hræðilegt vopn á dularfulla heiminum Acheron. Stríð er í fullum gangi og er plánetan hertekin af her gráðuga Ork stríðsherrans Gorgutz, metnaðarfulla Eldar Seer Macha og sterka geimhermanninum commander Gabriel Angelos. En yfirráðinu þarf af vera frestað ef það á að vera einhver séns á að lifa af.

• SLEPPU RISUNUM - Taktu stjórn á risavöxnum her maskínum með stærstu karakterum sem sést hafa í Dawn of War sögunni.
• Þriggja liða campaign - Í þessum heimi eru engar hetjur eða illmenni. Í þessum flotta leik munt þú kynnast kostum hvers liðs fyrir sig, geimhermanna, Orkanna og Eldar.


6.999kr
Uppselt

PC: Torment Tides of Numenera

5.999kr
Setja í körfu

PC: Sims 4: City Living

6.499kr
Setja í körfu

PC: Mass Effect: Andromeda

Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar. Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynum á óvinvættu svæði. Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

 

7.999kr
Setja í körfu

PC: Earthlock - Festival of Magic

5.999kr
Setja í körfu

PC: Resident Evil 7: Biohazard

Í þessum nýjasta leik Resident Evil seríunnar er tekin ný stefna í átt að meiri hrylling en áður hefur þekkst. Leikurinn er spilaður í fyrstu persónu og verður hægt að nota PlayStation VR til að auka enn á hryllinginn. 

Leikurinn gerist eftir atburði Resident Evil 6 og er sögusviðið yfirgefið sveitasetur í Bandaríkjunum. Spilun leiksins er í anda fyrstu leikja seríunnar, þar sem hryllingur og ógnvekjandi andrúmsloft er í aðalhlutverki.

7.999kr
Setja í körfu

PC: Sims 4 - Get Togeather

7.499kr
Setja í körfu