PS4 Leikir

PS4: God of War - Limited Edition

Þá er komið að nýju upphafi fyrir Kratos í God of War á PlayStation 4.  Leikurinn er gerður af Santa Monica Studios og er Cory Barlog við stjórnvölinn.  Kratos þarf að þessu sinni að vaða um áður óþekktar slóðir, takast þar á við óvæntar uppákomur og fá annað tækifæri til að standa sig sem faðir.  Í leiknum God of War fylgjumst við með Kratos og syni hans Atreus þar sem þeir fara um villilendur norrænar goðafræði og ganga frá flestum sem á vegi þeirra verða.

 

Leikurinn inniheldur

 

  • Nýtt upphaf – Eftir að hafa sigrað guðina á Olympusfjalli fer Kratos á fund við guði norrænnar goðafræði og þeirra skrímsla sem þar eru á meðal.

 

  • Ný tækifæri – Kratos fær annað tækifæri til að sanna sig sem faðir, en í leiknum er með honum sonur hans Atreus.

 

  • Nýtt bardagakerfi – Í leiknum komast leikmenn nær hasarnum en áður og hafa meiri möguleika á að berja á óvinunum.  Auk þessa verður Kratos með ný vopn og hæfileika til að láta til sín taka.
9.999kr
Setja í körfu

PS4: God of War

Þá er komið að nýju upphafi fyrir Kratos í God of War á PlayStation 4.  Leikurinn er gerður af Santa Monica Studios og er Cory Barlog við stjórnvölinn.  Kratos þarf að þessu sinni að vaða um áður óþekktar slóðir, takast þar á við óvæntar uppákomur og fá annað tækifæri til að standa sig sem faðir.  Í leiknum God of War fylgjumst við með Kratos og syni hans Atreus þar sem þeir fara um villilendur norrænar goðafræði og ganga frá flestum sem á vegi þeirra verða.

 

Leikurinn inniheldur

 

  • Nýtt upphaf – Eftir að hafa sigrað guðina á Olympusfjalli fer Kratos á fund við guði norrænnar goðafræði og þeirra skrímsla sem þar eru á meðal.

 

  • Ný tækifæri – Kratos fær annað tækifæri til að sanna sig sem faðir, en í leiknum er með honum sonur hans Atreus.

 

  • Nýtt bardagakerfi – Í leiknum komast leikmenn nær hasarnum en áður og hafa meiri möguleika á að berja á óvinunum.  Auk þessa verður Kratos með ný vopn og hæfileika til að láta til sín taka.
7.999kr
Setja í körfu

PS4: Injustice 2 - Legendery Edition

Injsutice 2 heldur áfram í heiminum sem leikmenn kynnust í Injustce: Gods Among Us, þar sem Batman and samherjar hans reyna að koma samfélaginu aftur saman á meðan þeir eiga þeir baráttu við þá sem vilja koma lög og reglu á undir stjórn Superman.

 

Leikmenn geta valið um enn fleiri persónur úr DC heiminum allt frá Batman, Superman, Supergirl og Aquaman til illmennina Atrocious og Gorilla Grodd og barist í þekktum stöðum úr DC heiminum eins og Metropolis, Gotham City og Atlantis.

 

Í Legendary útgáfunni er búið að bæta við fullt af spilanlegum persónum eins og Darkseid, Red Hood, Starfire, Sub-Zero, Black Manta, Raiden, Hellboy, Atom, Enchantress and The Teenage Mutant Ninja Turtles.

PEGI 16

8.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: A.O.T 2

PEGI 18

6.999kr
Uppselt

Ni No Kuni 2: Revenant Kingdom - Prince's Edition

Eftir að hinum ungi konungi Evans er steypt af stóli, þarf hann að leggja af stað í för til að stofna nýtt konungsveldi, sameina heiminn sinn og vernda íbúana fyrir illum öflum sem ógna tilvist þeirra. Hér fá leikmenn að slást í för með honum í ógleymanlegu ævintýri sem þurrkar út línurnar á milli þess að vera tölvuleikur og teiknimynd. Leikurinn er gerður af
LEVEL-5 og inniheldur hann heillandi persónur gerðar af listamanninum Yoshiyuki Momose.

PEGI 12

12.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: No Way Out

A Way Out er sérhannaður til að spila með öðrum (co-op), hvort heldur það séu 2 saman hlið við hlið eða í gegnum netið. Leikmenn stýra tveimur föngum sem þurfa að undirbúa og framkvæma flótta úr fangelsi sem er með hæsta öryggisstig. Leikurinn byrjar sem æsispennandi flótti og eltingaleikur, en breytist svo í ævintýri sem á engan sinn líka, fullt af
hasar og öllum tilfinningaskalanum. A Way Out er tveggja manna upplifun, en hvor leikmaður stýrir öðrum af tveimur aðalpersónum leiksins og þurfa að vinna saman í gegnum leikinn til að klár‘ann.

PEGI 18

4.999kr
Uppselt

PS4: Ni No Kuni 2: Revenant Kingdom - Kings Edition

Eftir að hinum ungi konungi Evans er steypt af stóli, þarf hann að leggja af stað í för til að stofna nýtt konungsveldi, sameina heiminn sinn og vernda íbúana fyrir illum öflum sem ógna tilvist þeirra. Hér fá leikmenn að slást í för með honum í ógleymanlegu ævintýri sem þurrkar út línurnar á milli þess að vera tölvuleikur og teiknimynd. Leikurinn er gerður af
LEVEL-5 og inniheldur hann heillandi persónur gerðar af listamanninum Yoshiyuki Momose.

PEGI 12

24.999kr
Setja í körfu

PS4: Ni No Kuni 2: Revenant Kingdom

Eftir að hinum ungi konungi Evans er steypt af stóli, þarf hann að leggja af stað í för til að stofna nýtt konungsveldi, sameina heiminn sinn og vernda íbúana fyrir illum öflum sem ógna tilvist þeirra. Hér fá leikmenn að slást í för með honum í ógleymanlegu ævintýri sem þurrkar út línurnar á milli þess að vera tölvuleikur og teiknimynd. Leikurinn er gerður af
LEVEL-5 og inniheldur hann heillandi persónur gerðar af listamanninum Yoshiyuki Momose.

PEGI 12

9.999kr
Setja í körfu

PS4: World of Warrirors

Hér sameinast svakalegustu herir allra tíma í skemmtilegum hasarleik á PlayStation 4. Rómverjar, víkingar, samúræjar, aztecar, spartverjar og fleir detta hér í gírinn með sínum vopnum og hertækni.

PEGI 7

 

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Arizona Sunshine VR

Svakalegur skotleikur þar sem leikmenn þurfa að glíma við uppvakninga í Arizona. Leikurinn inniheldur fjölmörg mismunandi vopn.

PEGI 18

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Devil May Cry HD Collection

Fyrstu þrír Devil May Cry leikirnir mættir í einum pakka. Búið er að endurgera leikina og innihhalda þeir allt það aukaefni sem komið hefur út.

PEGI 16

4.999kr
Setja í körfu

PS4: Burnout Paradise Remastered

Velkomin aftur til Paradise City. Hér er hasarinn í aðalhlutverki í þessari endurgerð af Burnout Paradise. Hér geta leikmenn keyrt um götur stórborgar og á erfiðum fjallavegum. Stökk, þrautir, keppnir og annað bíða við hvert götuhorn, en Burnout Paradise er einhver besti bílaleikur allra tíma.

PEGI 7

5.999kr
Setja í körfu

PS4: Pure Farming 2018

Hér geta leikmenn sett sig í spor bónda um allan heim og ræktað hluti, byggt upp landsvæði og byggingar, keypt græjur og látið allt ganga upp.

PEGI 3

6.999kr
Setja í körfu

PS4: Past Cure

PEGI 16

 

5.999kr
Setja í körfu

PS4: Life is Strange: Before the Storm - Limited Edition

Hér fara leikmenn í hlutverk Chloe Price sem er 16 ára uppreisnagjarn unglingur sem vingast við hina prúðu Rachel Amber. Leikurinn er ævintýraleikur þar sem leikmenn dragast í gegnum æsispennandi sögu fulla af yfirnáttúrulegum atburðum.

PEGI 16

6.999kr
Setja í körfu

PS4: Final Fantasy XV - Royal Edition

Hér er þessi stórbrotni leikur tekinn ennþá lengra með svokallaðri Royal útgáfu sem inniheldur alla aukapakka, nýja möguleika og margt fleira.

PEGI 16

6.999kr
Setja í körfu

PS4: Frantics (PlayLink)

Einn mesti partíleikur ársins er mættur í PlayLink seríunni. Þar sem leikmenn nota snjallsímann eða spjaldtölvuna til að stýra hasarnum.

 

Frantics er fullur af litlum leikjum sem margir geta spilað saman og er málið að standa uppi sem sigurvegari.

2.999kr
Setja í körfu

PS4: Barvo Team VR

Glænýr skotleikur fyrir PlayStation VR græjuna. Hér lenda leikmenn í því að vera umkringdir hættum í landi sem er að liðast í sundur. Eina markmiðið er að lifa af. Hér fá leikmenn að upplifa adrenalínið sem fylgir því að taka þátt í bardögum, auk þess sem leikmenn þurfa að taka taktískar ákvarðanir á augnabliki.

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Sword Art Online: Fatal Bullet

Slagsmála- og hasarleikur byggður á Sword Art sögunum. Hér geta leikmenn valið mismunandi vopn og bardagastíla til að ná á toppinn.

9.999kr
Uppselt

PS4: Far Cry 5 - Father Edition

Velkomin(n) til Hope-sýslu í Montana þar sem dómsdagssöfnuður sem nefnist The Project at Eden’s Gate hefur haldið samfélaginu í heljargreipum, heft frelsi íbúanna og myrt marga þeirra. Þitt hlutverk er að bjóða leiðtoga safnaðarins, Joseph Seed, byrginn, leiða uppreisn gegn honum og mönnum hans og frelsa samfélagið úr greipum þeirra í eitt skipti fyrir öll. Í hinum risastóra opna heimi verða þér engin takmörk sett í baráttunni önnur en þau að þú þarft ávallt að hafa augun opin og vera viðbúin(n) árásum úr óvæntri átt

 

- Óþrjótandi spilunarmöguleika. Spilaðu leikinn á eigin vegum eða kallaðu á aðstoð annarra spilara ... eða fáðu atvinnumenn til aðstoðar. Þú mátt vera viss um að það verður enginn skortur á öflugum vopnum og möguleikum í Far Cry 5.

 

- Öflugri gervigreind. Þegar þú gerir árás þá gera liðsmenn Josephs árás til baka, um það máttu vera viss. Og eftir því sem þú verður beittari og betri í þínum aðgerðum því öflugri verða þeir í vörninni og gagnárásum.

 

- Víðlendustu veröld sem sést hefur í Far Cry-seríunni til þessa. Hvort sem þú læðist, gengur, hleypur, ekur eða flýgur þá er ekkert svæði í hinni opnu veröld lokað fyrir þér. Farðu hvert sem þú vilt hvenær sem þú vilt og ekki klikka á að renna fyrir fisk eða afla þér annarrar villtrar fæðu!

 

- Takmarkað magn ! Far Cry 5 Father Edition inniheldur styttu af The Father, standard útgáfu af leiknum, stálbox, tónlistina úr leiknum, kort af Hope County að auki koma 2 aukapakkar með (Digital Deluxe Pack & The Doomsday Prepper Pack).

16.999kr
Setja í körfu

PS4: Far Cry 5 - Gold Edition

Velkomin(n) til Hope-sýslu í Montana þar sem dómsdagssöfnuður sem nefnist The Project at Eden’s Gate hefur haldið samfélaginu í heljargreipum, heft frelsi íbúanna og myrt marga þeirra. Þitt hlutverk er að bjóða leiðtoga safnaðarins, Joseph Seed, byrginn, leiða uppreisn gegn honum og mönnum hans og frelsa samfélagið úr greipum þeirra í eitt skipti fyrir öll. Í hinum risastóra opna heimi verða þér engin takmörk sett í baráttunni önnur en þau að þú þarft ávallt að hafa augun opin og vera viðbúin(n) árásum úr óvæntri átt

 

- Óþrjótandi spilunarmöguleika. Spilaðu leikinn á eigin vegum eða kallaðu á aðstoð annarra spilara ... eða fáðu atvinnumenn til aðstoðar. Þú mátt vera viss um að það verður enginn skortur á öflugum vopnum og möguleikum í Far Cry 5.

 

- Öflugri gervigreind. Þegar þú gerir árás þá gera liðsmenn Josephs árás til baka, um það máttu vera viss. Og eftir því sem þú verður beittari og betri í þínum aðgerðum því öflugri verða þeir í vörninni og gagnárásum.

 

- Víðlendustu veröld sem sést hefur í Far Cry-seríunni til þessa. Hvort sem þú læðist, gengur, hleypur, ekur eða flýgur þá er ekkert svæði í hinni opnu veröld lokað fyrir þér. Farðu hvert sem þú vilt hvenær sem þú vilt og ekki klikka á að renna fyrir fisk eða afla þér annarrar villtrar fæðu!

 

- Gold Edition inniheldur meira ! Þessi útgáfa inniheldur leikinn og season passa sem og 3 DLC pakka, Hours of Darkness, Dead Living Zombies & Lost on Mars.

13.999kr
Setja í körfu

PS4: Far Cry 5

Velkomin(n) til Hope-sýslu í Montana þar sem dómsdagssöfnuður sem nefnist The Project at Eden’s Gate hefur haldið samfélaginu í heljargreipum, heft frelsi íbúanna og myrt marga þeirra. Þitt hlutverk er að bjóða leiðtoga safnaðarins, Joseph Seed, byrginn, leiða uppreisn gegn honum og mönnum hans og frelsa samfélagið úr greipum þeirra í eitt skipti fyrir öll. Í hinum risastóra opna heimi verða þér engin takmörk sett í baráttunni önnur en þau að þú þarft ávallt að hafa augun opin og vera viðbúin(n) árásum úr óvæntri átt

 

- Óþrjótandi spilunarmöguleika. Spilaðu leikinn á eigin vegum eða kallaðu á aðstoð annarra spilara ... eða fáðu atvinnumenn til aðstoðar. Þú mátt vera viss um að það verður enginn skortur á öflugum vopnum og möguleikum í Far Cry 5.

 

- Öflugri gervigreind. Þegar þú gerir árás þá gera liðsmenn Josephs árás til baka, um það máttu vera viss. Og eftir því sem þú verður beittari og betri í þínum aðgerðum því öflugri verða þeir í vörninni og gagnárásum.

 

- Víðlendustu veröld sem sést hefur í Far Cry-seríunni til þessa. Hvort sem þú læðist, gengur, hleypur, ekur eða flýgur þá er ekkert svæði í hinni opnu veröld lokað fyrir þér. Farðu hvert sem þú vilt hvenær sem þú vilt og ekki klikka á að renna fyrir fisk eða afla þér annarrar villtrar fæðu!

10.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Under Night in Birth

Hér sameinast bestu partarnir úr Street Fighter og BlazBlue.

Slagsmálaleikur sem er einfaldur að vaða í, en á sama tíma með mikla dýpt.

5.999kr
Uppselt

PS4: Superhot VR

Hér þurrkast út línurnar á milli þess að fara varlega og berjast áfram í brjáluðum skotbardögum. Superhot  VR er einn besti fyrstu persónu skotleikur sem til er í VR, en tíminn líður aðeins þegar þú hreyfir þig. Í leiknum er ekkert til sem heitir aukalíf eða auka skotfæri sem hefur verið komið fyrir hér og þar. Í Superhot VR er það bara þú á móti helling af óvinum,
eina leiðin til að ná í meira af skotfærum er að taka þau af látnum óvinum.

2.999kr
Setja í körfu