Einstakur leikur og upplifun frá þeim sömu og gerðu LittleBigPlanet leikina.

 

Dreams er í raun endalaus leikur þar leikmenn geta skapað sína eigin heima og deilt þeim með öðrum spilurum. Auðvelt er að búa til sína eigin leiki og upplifanir í Dreams og er nánast eina takmörkunin hugmyndarflugið.

 

Dreams er leikur fyrir þá sem elska að spila tölvuleiki, búa þá til og deila sköpun sinni með heiminum. 

Verð:5.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is