Nánari lýsing
Fyrir tuttugu árum síðan börðumst við í vírusinn í Harrann og töpuðum. Núna erum við að tapa en á ný. The City, ein af stærstu byggðum mannkynsins er logandi í átökum. Siðmenningin er fallinn aftur til miðaldanna. En þrátt fyrir það, er vonin skamt undan.
Þú ert flakkari með möguleikann að umbreyta örlögum The City. En hæfileikar þínir, eru ekki án kostnaðar fyrir þig. Minningar ásækja þig sem þú getur ekki skilið, ferðalag þitt að komast af sannleikanum og endar í átakasvæði. Slípaðu til hæfileikana þína, sigraðu óvini og eignastu bandamenn, þú þarft bæði vitið og hnefana til þess. Uppgötvið dökk leyndarmál á þeirra sem ráða völdum í borginni, veljið hvar þið standið og ákveðið ný örlög fyrir ykkur og jafnvel en fleiri. Hvað sem þið gerið til að komast áfram, þá er eitt sem þið megið aldrei gleyma – það er að halda í mennsku hlið ykkar.
STÓR OPIN HEIMUR
Takið þátt í lifi borgar sem er sokkinn í dökkt miðaldar tímabil. Finnið ólíkar leiðir og faldar innganga, á meðan þú kannast hin ótal svæði og hæðir borgarinnar.
FJÖLBREYTTUR OG BRÚTAL BARDAGI
Nýtið Parkour hæfileika þína til hins ýtrasta til að breyta jafnvel erfiðustu átökum leiksins ykkur í hag. Snögg hugsun, gildur og hugmyndarík vopn eru bestu vinir þínir til að lifa af.
DAG OG NÆTUR HRINGRÁS
Bíðið eftir að nóttin skellur á til að hætta ykkur út í fylgsni hina sýktu. Sólarljósið heldur þeim í burtu, en þegar sólin fer niður, þá byrjar skrímslin að veiða og kanna heiminn í leit af bráð. .
VALKOSTIR OG AFLEIÐINGAR
Hafið áhrif á framtíð The City með valkostum ykkur og sjáið hvaða afleiðingar það mun hafa. Með að taka erfiðar ákvarðanir í átökum sem aukast þegar líður á og hafið að segja hvert saga leiksins sveiflast til. Bjartar framtíðar eða martraðar á meðan þú byggir upp þína hæfileika
2-4 LEIKMANNA CO-OP SPILUN
Spilið í allt að fjögurra manna co-op spilun. Búið til ykkar eigin leik og bjóðið öðrum með, eða spilið með öðrum í gegnum netið og sjá hvernig þeirra ákvarðanir koma út miðað við ykkar í sögu leiksins.