Just Dance 2021 er hinn fullkomni dans leikur, með yfir 40 heitum smellum eins og “Don’t Start Now” með Dua Lipa, “Feel Special” með TWICE, "Señorita" með Shawn Mendes & Camilla Cabello, “Juice” með Lizzo ofl. Byrjið dans partíið þar sem vinir ykkar og fjölskylda getið tekið þátt með ykkur.

 

Einn mánuður af Just Dance Unlimited þjónustunni fygir með. Þetta er áskriftarþjónusta með yfir 550 lög til að dansa með!

 

Spilið með vinum og deilið gamaninu í co-op spilun. Vinnið saman til að ná sem besta árángri. Hægt er að búa til sérsniða lagalista sem hentar stíl ykkar og skapi. 8 ný barnvæn lög sem er fjör fyrir alla fjölskylduna. 

 

Hægt er að nota snjallsíma í stað fjarstýringar til að nema hreyfingar þess sem dansar. Allt að 6 geta spilað í einu.

Verð:6.999kr
Tilboð:3.999kr
Setja í körfu
stk.