Dans æðið snýr aftur í Just Dance með eitthvað fyrir alla að njóta. Hvað vilt þú fá úr leiknum?

Verð:9.999kr
Tilboð:4.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Vantar þér skemmtilega leið til að æfa þig? Þá er Sweat Mode málið sem hjálpar þér að fylgjast með æfingunum og þeim kaloríum sem þú ert að brenna. Auðvelt er að fylgjast með hvernig þér gengur og bera þig saman við vini þína.
Það er alltaf betra dansa með öðru, hægt er að spila með vinum í co-op og vinna saman að ná sem flestum stigum. 

Fyrir yngri kynslóðina er Kids Mode hönnuð fyrir þarfir þeirra. Það eru 8 barnvæn lög og dans atriði. 

Ef að ykkur finnst aldrei nóg af lögum til að dansa eftir, þá er Just Dance Unlimited 2 áskriftar þjónustan klárlega málið með yfir 700+ lögum. Hvert eintak leiksins kemur með 1 mánaðar áskrift.  

Dansið í gegnum allt árið með Just Dance 2022! Takið þátt í árstíðabundnum viðburðum með lögum og playlistum sem eru tímabundið frí til að njóta. 

Just Dance 2022 mælir með nýju efni út frá hvað þú dansar helst eftir og lærir inn á smekk þinn. 

Gangið til liðs við aðra og sýnið heiminum hæfileika ykkar! Keppið við aðra Just Dance leikmenn víðsvegar um heiminn í mótum. Til að baráttan sé jöfn, þá mætir öðrum í sama klassa og þú í hvert sinn.