Í Kingdom Hearts III er fjallað um mikilvægi þess að eiga góða vini og einnig baráttuna milli þessa góða og illa. Leikmenn fara í hlutverk Sora, en hann ásamt vinum sínum vaða í eitt stærsta ævintýri tölvuleikjana í þessum tímamótaleik. Leikurinn gerist í fjölda Disney og Pixar heimum þar sem Sora þvælist um með vinum sínum Andrési Önd og Guffa, en þeir nýta krafta fjölda Disney og Pixar persóna til að bjarga heiminum frá hinum Hjartalausa.

Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.