Hér ferðast leikmenn til Japans árið 1555 þar sem stríð geysa um allt landið og skrímsli af öllum stærðum og gerðum vaða uppi og valda miklum ótta. Nioh 2 er hasar- og ævintýraleikur sem inniheldur stórbrotinn söguþráð og eftirminnilega bardaga.