Verð:11.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Reynið að sleppa frá hyllingum tunglsins Callisto.

 

Notist við fjölbreytta blöndu af skotvopnum og bardögum í návígi, leikmenn þurfa að aðlaga taktík sína að aðstæðunum í hvert sinn þar sem bardagarnir við skrímsli leiksins eru síbreytilegir og hættulegir. Til að lifa af þarf að finna hluti í umhverfinu til að opna fyrir ný vopn og búnað, á meðan þið reynið að sleppa frá Dauða tungli Júpíters. 

 

Í þessu sögu drifna þriðju persónu hasar ævintýri sem gerist 300 ár í framtíðinni árið 2320, leikmenn fara í fótspor Jacob Lee – fórnarlamb örlaganna sem hefur komið honum í hið alræmda öryggisfangelsið Black Iron sem er á tungli Júpíters, Callisto. Þegar að fangarnir byrja að breytast í hryllileg skrímsli þá endar fangelsið í upplausn og þarf Jacob að berjast til að komast út úr Black Iron fangelsinu og komast í leiðinni að hvaða dularfullu hlutir leynast undir yfirborði Callisto og hvernig United Jupiter Company tengist því.

 

The Callisto Protocol er “next-gen” útgáfa af “survival horror” leik frá Glen Schofield, einum af hönnuðum upprunalega Dead Space leiksins. Leikurinn blandar saman andrúmslofti, spennu, og blóðugum hasar þar sem leikmenn eru á tæpasta vaði við að halda í geðheilsuna á meðan allt breytist í hrylling í kringum þá.

 

Til að lifa af þarf Jacob að notast við ólík vopn og sum sem voru hönnuð til annara verka, eins og þyngdarafls byssuna sem verðir fangelsis notuðu til að halda föngunum í skefjum. Til að stöðva hryllinginn sem kemur á móti þér, þá þarftu að hægja á óvinunum með að höggva af þeim útlimina og nota umhverfið þér í hag þar sem hver einasti bardagi er upp á líf og dauða. 

 

Day One Edition comes with: The Callisto Protocol, Retro Prisoner Character & Weapon Skins, and the PlayStation Exclusive Contraband Pack.