WWE 2K23 mætir harður til leiks með ótal nýjungar, endurbætta grafík og bestu WWE upplifunina. Skellið ykkur í hringinn og veljið úr stórum hópi WWE hetja og eldri goðsagna, eins og Roman Reigns, "American Nightmare" Cody Rhodes, Ronda Rousey, Brock Lesnar, "Stone Cold" Steve Austin ofl!
2K SHOWCASE: GAGNVIRK HEIMILDARSAGA Spilið í gegnum lykilaugnablik í 20 ára sögu John Cena í WWE og takist á við erfiðustu andstæðinga hans.
WARGAMES mætir til leiks og er hasarfengin keppni þar sem 3v3 eða 4v4 takst á í tveimur hringjum, hlið við hlið og umkringt tvöföldu stálbúri!
Í MyGM þarftu að takast á við aðra stjóra, halda vikulegar keppnir og takast á við aðrar keppnir sem berjast um glímukappa og hylli áhorfenda.
Í MyFaction er hægt að safna og uppfæra spil með WWE stjörnum og goðsögnum til að byggja upp sterkasta keppnis liðið og rúlla yfir andstæðingana, og nú einnig á netinu.
Þetta er bara hluti af hvað er í boði í ár í WWE 2K23!