Verð:13.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

SÖKKVIÐ YKKUR Í NEXT-GEN HRYLLING
Klassíski hryllings leikurinn Dead Space frá árinu 2008, hef verið endurbyggður upp frá grunni, með ótrúlegri grafík og 3D hljóði sem fær hárin á hnakkanum til að rísa upp. Frá dimmum og hryllilegum herbeggjum til skuggalegs andrúmslofts yfirgefinnar geimstöðvar, þú kannar ótrúlegt sci-fi umhverfi þar sem hætturnar eru á hverjum horni og blóðþrýstingurinn á leikmönnum í toppnum.
 
KANNIÐ HVAÐ GERÐIST UM BORÐ Í THE USG ISHIMURA NÁMU SKIPINU
Það sem byrjar sem hefðbundið viðgerðar verkefni fyrir verkfræðinginn Isaac Clarke og áhöfn USB Kellion, breytist fljótt í blóðuga og hryllilega baráttu að lifa af og komast af því hvaða hryllingur er um borð í ISHIMURA. 
 
AÐLAGIST TIL AÐ LIFA AF
Takist á við hryllingin um borð í USB Ishimura með byltingarkenndri leið að brytja niður skrímsli leiksins. Isaac notast við breytt verkfræði tól til að rífa óvinina í sundur. Berjist í þyngdarleysi og geimnum og reynið að halda matarlystinni þegar greyjð Isaac Clarke deyr á ótal og hræðilegan hátt í gegnum sögu leiksins.