Verð:11.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Fylgið Aloy þar sem hún hættir sér til hins forðboðna vesturs - dularfulls og hættulegs svæði sem inniheldur nýjar hættur.

 

Kannið ný landsvæði, berjist við stærri og ótrúlegri vélar en áður og hittið nýja ættflokka þegar þið farið á ný til framtíðar heims Horizon þar sem lífið hefur byrjað á ný úr rústum gamla heimsins. 

 

Landið er að deyja, öflugir stormar geisa og sjúkdómar herja á leifar mannkynsins, á meðan nýjar og banvænar vélar herja á landamæri þeirra. Lífið á Jörðinni stefnir í aðra útrýmingu og engin veit af hverju það er.

 

Það er verkefni Aloy að komast af leyndardómunum á bakvið þessar nýju hættur og koma á jafnvægi í heiminum. Á ferðalagi hennar rekst hún á gamla vini, eignast nýja bandamenn og kemst af nýjum leyndardómum fortíðarinnar - allt á meðan hún reynir að vera skrefi á undan óstöðvandi nýjum óvini.

 

PlayStation 5 útgáfa leiksins styður DualSense, Tempest 3D audio og er með hraðari hleðslutíma út af hröðum SSD disk PS5.