Verð:6.999kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

Hannið drauma slagsmála fígúrur og berjist í gegnum öll ykkar uppáhalds þemuðu LEGO borð í þessum hasar og slagsmála leik sem gerist í LEGO heiminum. Spilið með vinum heima eða í gegnum netið og sjáið hvernig þið standið ykkur á móti samkeppninni.
 
BYGGIÐ FULLKOMNA BARDAGAVÉL
Búið til LEGO karakter með einstakan stíl, kænsku og persónuleika. Kaktus með stæla? Hreinsitæknis Ninja sem slæst við kjúklinga? Trúður með sleggju sem þarf að hefna sín? Ekki málið! Byggðu upp þína persónu og uppfærðu með nýjum hlutum sem þú vinnur þér inn.
 
SPILIÐ Í GEGNUM EPÍSK LEGO UMHVERFI
Frá sjóræningja ströndum Barracuda Bay, til vatns fylltra hella Ninjago, til eyðimarka og frumskóga Monkie Kid, allar ykkar uppáhalds LEGO þemur bjóða upp á svæði til að slást í! Safnið fígúrum, uppfærslum og “emotes”. 
 
LÍTIÐ MÁL AÐ SPILA MEÐ VINUM ÓHÁÐ HVAR ÞEIR SPILA MEÐ CROSS-PLAY
Spilið saman í 4v4, í hópi með vinum, eða spilið í battle-royale leikstíl, þar sem hver einasti leikmaður er að hugsa um sig sjálfa/n. Með ótal leik stílum, þá hafa borð leiksins ótal áskoranir og leiðir til að vinna. 
 
BERJIST OG BYGGIÐ ALLA LEIÐ Á TOPPINN Á STIAGALISTUM HEIMSINS
Hve harður/hörð ertu? Berstu alla leið á toppinn og sjá hvernig þú kemur út miðað við aðra leikmenn í heiminum! hefurðu það sem þarf til þess að verða ein/n af þeim bestu?