Spilið sem Samus Aran, þar sem hún þarf að komast lifandi af hættulegri plánetu fulla af vélrænum skrímslum sem öll vilja drepa hana í Metroid Dread á Nintendo Switch. 

Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

Saga Samus heldur áfram aftur atburði Metroid Fusion þar sem hún fór til plánetunnar ZDR til að rannsaka dularfullar merkjasendingar til Galactic Federation sambandsins.

Þessi fjarlæga pláneta hefur verið undirlögð af skelfilegum geimverum og skuggalegum vélum. Samus er enn betri og sneggri en áður, en er það nóg til að lifa af hætturnar á ZDR?

E.M.M.I. voru einu sinni vélar sem söfnuðu DNA sýnum, nú eltast þær við Samus. Það er taugatrekkjandi að forðast þessar E.M.M.I. vélar og lifa nógu lengi til að komast af því hvernig á að stöðva þær. Leysið ráðgátuna af bakvið, hvað breytti þessum vélum í plágu ZDR og komst lifandi af með svörin.

Öðlist nýja og kunnuglega hæfileika á meðan þú ferðast um þennan hættulega 2.5D heim. Hoppið yfir hindranir, rennið ykkur í gegnum þröng skúmaskot og berjist í gegnum plánetuna. Komið aftur til eldri svæða og nýti nýja hæfileika og tækni til að opna áður lokuð svæði. Kannið stórt svæði á meðan þú forðast og eyðir E.M.M.I. plágunni og frelsið plánetuna ZDR frá þessari ógn.