Ferðist til Sinnoh svæðisins í Pokémon Shining Pearl!

Verð:10.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Ævintýrin í Pokémon Shining Pearl gerast á Sinnoh svæðinu. Ríkt í náttúru þar sem fjallit Mount Coronet situr í hjarta þess. Sinnoh er land margra goðsagna sem hafa verið sagðar í gegnum aldirnar. Þú munt ferðast til margra ólíkra svæði í Sinnoh í leið þinni að verða meistari í Pokémon deildinni. 

 

Upprunalega sagan hefur verið endursköpuð á sem nákvæmasta hátt og viðhaldið þeim skala sem upprunaleg bæir og leiðirnar í gegnum þá innihéldu. Fólk sem spilaði Pokémon Diamond og Pokémon Pearl geta heimsótt á ný kunnuglega staði og upplifað á ný þekkt augnablik. Fyrir þá sem eru að kanna Sinnoh í fyrsta sinn þá er nóg af ævintýrum og óvæntum hlutum að upplifa.

 

Þessi endurgerð inniheldur vinveittari og auðveldari spilun nýrri Pokémon leikja ásamt nánum hasar sem draga þig inn í bardagann á milli Pokémon og þjálfurum þeirra.