Verð:10.499kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Heimur Pokémon hefur þróast - Pokémon Violet býður upp á upplifum sem aðeins Pokémon getur boðið upp á – sem býður nýja leikmenn velkomna til seríunnar. 

 

Nýir Pokémon að uppgötva - Lærið nýja hluti um Sprigatito, Fuecoco, og Quaxly – þeir þrír Pokémon sem þú getur valið sem fyrsta félaga þínum – að auki við aðra yndislega Pokémon eins og hinn goðsagna kenndu Pokémona Koraidon og Miraidon!

 

Þú upplifir ný ævintýri, í heimi þar sem þú ert frjáls til að kanna að á þínum eigin hraða og ekki láta ákveðna leið stjórna flæði sögunnar. Þú munt auðvitað ferðast til að bæta hæfileika þína sem Pokémon þjálfari og munu margar uppgötvanir og sögur bíða þín. Hittu fjölbreyttan hóp fólks og Pokémon og upplifðu ævintýri þín í heimi Pokémon eins og þú vilt.