Tímabil goðsagna endar og tími mikilla átaka tekur við….
Heimur manna er í upplausn, tímabil stríðs hefur geisað árum saman. Málaliðar rísa upp úr öskunni, mun nafnið “Blue Fox” verða tákn um von eða dimma eymd?
Nýr RPG leikur með herkænsku ívafi frá Square Enix fyrirtækinu sem blandar saman rauntíma taktískar orrustur og nýjan SRPG leik þar sem heiður og orrusta koma við sögu í þessu epíska ævintýri.
Raunveruleg “diorama” umhverfi sem sýnir fallegan og vel hannaðan heim, DioField, þar sem þú leiðir heri þína áfram sem herforingi.
Til að sigra orrustur leiksins þá þarf að taka mið af ástandi vígvallanna og gefa skipanir sem nýta styrk herja þinna, kosti og veikleika til að sigra óvini þína. Notist við fjölda hæfileika, klassa og útbúnað til að ná fram sigri.