Í þetta sinn þarf Þór að kljást við hinn forna, illa og valdagráðuga Malekith, en hann hefur heitið því að eyða veröld guðanna eins og hún leggur sig þannig að heimurinn verði aftur hluti af Svartálfaheimum þar sem myrkrið ríkir. Til að berjast við þessa ógn og vernda um leið Jane Foster sem Malekith hyggst ná á sitt vald neyðist Þór til að leita til Loka og biðja hann um aðstoð, en eins og flestir vita hefur Loki ekki reynst Þór mikill vinur hingað til.

Verð:999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Leikarar: Chris Hemsworth, Natalie Portman, Tom Hiddleston & Anthony Hopkins

Leikstjóri: Alan Taylor

 

Enginn íslenskur texti