Anthem er magnaður skot- og hlutverkaleikur í anda Destiny leikjanna. Leikurinn gerist í veröld sem skilin var eftri ókláruð af guðunum. Ill öfl ógn tilvist mannkyns og fara leikmenn í hlutverk svokallaðra Freelancers til að bjarga deginum. Allt að fjórir geta spilað leikinn saman í gegnum netið, en leikurinn er byggður upp af fjölbrettum verkefnum og með hverju þeirra vaxa leikmenn í krafti og búningur (Exo Suit) þeirra verður fullkomnari. Leikurinn er gerður af Bioware sem hefur skapað fjölmarga stórbrotna og öfluga heima í gegnum tíðina.

Verð:999kr
Setja í körfu
stk.