Glænýr leikur frá FromSoftware, en þeir hafa gert leiki á borð við Bloodborne og Dark Souls seríuna.  Í Sekiro: Shadows Die Twice fara leikmenn í hlutverk stríðsmanns sem hefur komist í hann krappann og við það misst aðra hendina.  Markmiðið er að vernda ungan aðalsmann sem tekinn hefur verði höndum af hinni illvígu Ashina klíku.  Leikurinn gerist á 16.öld í Sengoku í Japan og þurfa leikmenn að berjast við fjölbreytta óvini með því að nota herkænsku ninja hermanna, taktík og fjölbreytt vopn

Verð:9.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is